Er að selja gítar af gerðinni ESP Eclipse II. Keyptur fyrir u.þ.b. 1 og 1/2 ári í Tónastöðinni og hann er í sama ástandi og þegar hann yfirgaf búðina. Það er búið að fara mjög vel með gítarinn og hefur legið ofaní tösku mestallt sitt líf.
Gítarinn er tilvalinn fyrir metal, bæði hvað varðar útlit og sound en hann er með EMG 81/60 aktive pickuppa (81 brú, 60 háls) en ég leyfi myndinni að lýsa útlitinu. Hann er með læsta tunera og það er mjög þægilegt að spila á hann fyrst hann er með set neck og stór fret.
Upplýsingar um hvaða viður er í gítarnum og slíkt er hægt að nálgast á ESP Síðunni.
Verðhugmynd: 85000
Verðið er ekki fast, hægt að koma með tilboð í hann. Er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu (Kóp). Hafið samband í gegnum hugaskilanboð.