þú einfaldlega velur þér áhugamál, ferð á þau og skoðar korka og svarar spurningum ef þú getur, leggur fram spurningar jafnvel.
Getur notað huga ef að þú ert að selja eða reyna að kaupa einhverja hluti. Hér á hljóðfæri geturu t.d. skoðað og sent inn myndir af hljóðfærum þínum og annara, sem og hljóðfærum sem þú sérð á netinu og þykir merkileg.
Getur líka lesið og skrifað greinar þér og öðrum til fræðslu og skemmtunar. Greinar, myndir og kannanir þarf að samþykja áður en þær eru birtar á síðuna en korkar koma inn samstundis.
Hér á hljóðfæri eru reglur áhugamálsins sem þér ber að virða (og margar af þeim reglum eru fínar fyrir önnur áhugamál líka)
en velkomin í hópinn annars og verði þér gagn og gaman af.
á áhugamálinu hugi.is/hugi geturu skoðað og lesið ýmislegt sem tengist hugi.is síðunni í heild
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF