Er að skipta í podinn og ætla að losa mig við restina af pedölunum sem ég hélt í. Þessir pedalar gætu allt eins verið nýjir því ég keypti þá saman og magnarinn minn gaf sig í sömu viku og hafa bara staðið á hillunni heima að safna ryki.. sem ég skal þrífa af :P
Vox V847.. hérna er söluræðana sem poppar á öllum erlendum síðum.. notum hana bara:
Built to the exact specification of the original pedal used by the most influential guitarists of the late 60's and 70's, this reissue Wah-Wah pedal features the same chrome top and familiar growl that Vox made famous. Includes a reproduction vinyl bag... Og já vinyl taskan er með. Verð 10 þúsund.
Og svo Boss Compressor/Sustainer. Ástæðan fyrir því að ég keypti hann var afþví ég vildi þétta soundið mitt og átti Dynacompinn en sá svo grein í Total guitar um top 10 compressora að þeirra mati og minn var ekki þar.. svo ég seldi hann og fékk mér þennan. Söluræðan:
The CS-3 compresses high-input signals while boosting low-input signals, giving you smooth sustain without degrading the quality of the original sound. A range of effects from gentle compression to squeezed sounds is at your command. Designed for outstanding low-noise performance, the CS-3 also provides EQ for precise sonic control.Verð 6000.