Til sölu Rocktron Rampage RT122C gítarmagnari (2x12). Magnarinn var keyptur NÝR í Tónastöðinni í sumar og hefur ekki farið út úr æfingahúsnæðinu mínu síðan. Hann er sama sem ekkert notaður og er í frábæru standi. Magnarinn er 120 wött (60 á hvorri hlið) og er með 2 12 tommu keilum.
Þetta er frábær magnari sem er m.a. með innbyggðan stereo chorus, reverb, chromatic tuner, AGX tækni (útrýmir nær öllu suði þegar distortion er á. Sama tækni og allir pro hljóðfæraleikarar nota - bara innbyggð) og svo er hann með ótrúlega flott og þétt distortion. Það er eiginlega ekkert að marka einhverja svona lýsingu á sándinu .. það verður einfaldega að prófa!
Clean soundið er ótrúlega tært og flott og skilar sér mjög vel.
Þetta er ótrúlega þéttur og góður magnari sem þú getur fengið fyrir mjög lítinn pening. Með honum fylgir footswitch (double) sem kostar aukalega 2000 kall. Ég keypti magnarann nýjan á 65000 kall með footswitchinum en ég er að selja hann á 50000!!!!
Ekki missa af þessu!! Ég er að slá 15000 kall af nær nýjum magnara! Eina ástæðan fyrir því að ég er að selja hann er sú að ég er að fara að kaupa mér rack system sem kostar soldið meiri pening þannig að ég verð að redda pening hvar sem er ;)
Áhugasamir geta náð í mig í síma 8613658 (Hjölli) eða sent mér e-mail á hjorturls@ru.is