Ég er trommuleikari, búinn að spila í 7 ár eða síðan ég var 11 ára. Fékk fyrst áhugann einhverntímann á barnastigi í grunnskóla og var sendur í tónlistarskóla Ísafjarðar við 12 ára aldurinn. Barnaskólakennaranum mínum var farið að leiðast stöðug trommusóló á borðbrúnirnar með blýöntum í miðjum tímum.
En til gamans má geta að ég bý í níunda helvíti (D&D v.3.0 FTW?!?!). Hvaða hæð munt þú vera á?