það sem compressor gerir er að hann mýkir tinda á hljóðinu.. semsagt ef að eitthvað signal kemur inn sem að er hærra en eitthvað ákeðið þrep sem er á compressornum þá lækkar compressorinn það. Er líka hægt að stilla þannig að ef eitthvað merki kemur inn sem er lægra en eitthvað ákveðið þá er því boostað upp.. Compressor semsagt gerir hljóðið jafnara, minnkar tinda og botna í hljóðinu
ekki misskilja samt þegar ég segi að compressorinn hækki upp botna í hljóðunum, auðvitað hækkar hann ekki það sem að er undir einhverjum ákveðnum styrkleika.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF