ég verslaði mér multi-channel Shure wireless system fyrir bassann minn í Tónabúðinni á rúm 45þús.
Skilar sándinu mjög vel þannig að ég get ekki kvartað yfir því að hafa keypt það.
Eini gallinn við þetta system er að ef þú notar það alltaf, og þá meina ég á æfingum líka þá verður rafhlöðukostnaður nokkuð hár, nema þú fáir þér líka hleðslu batterí sem ég gerði reyndar líka.
BC Rich NT Virgin, BC Rich NJ Deluxe Warlock5, BC Rich Warlock NJ Series(1986-'88), BC Rich ASM Pro Neck-thru, Jackson Kelly KBX