Ég er að hugsa um að selja Hammondinn minn (vantar pening fyrir hljómborði sem mig langar í!), sem hefur reynst mér mjög vel! Þetta er frábært hljóðfæri, bæði til nota á tónleikum og við upptökur. Það fylgir flight case með hljóðfærinu. Ef þú hefur áhuga hafðu samband, við getum samið um verð, e-mail: hamondinn@hotmail.com

Um Hammond XB2 (sjá mynd og meira um hann á http://www.fmsystems.net/sp_xb2.htm):

SPECIFICATIONS
Sound Engine: DRB-sampling technology
Keyboard: C1 to C6: 61 keys
Drawbars: 9 Pitches (lower 9 pitches)
Drawbar Voicing: B-type/Mellow/Brite
Drawbar Sustain: Short/Mid/Long
Percussion: Second harmonic - Third harmonic, Fast decay - Percussion soft,Touch On/Off - Velocity On/Off, Percussion Level 1 through 16
Vibrato: V1, V2, V3, C1, C2, C3; Speed: Slow, Mid, Normal, Mid-fast, Fast
Attack & Key-click: Slow attack, No Click, Soft, Normal, Max
Overdrive: On/Off, Continuously variable from Mod. Wheel
Tuning: 1 Hz Steps (430-450 Hz)
Transpose: Plus or Minus 1 - 6 semitones
LCD-Display: 16 characters - 2 lines