Eins og hinir tveir nefna hér að ofan þá getur þetta verið vegna þess að tölvuskjár eða sjónvarp sé nálægt (þá túbu skjár/TV).
Þetta getur einnig orsakast vegna of mikil gains eða lélegum pickuppum.
Þetta getur líka verið vegna þess að gítarinn er illa jarðtengdur, eða einhver effect er að gera þetta suð.
Lýstu aðeins meira fyrir okkur hvernig magnari þetta er, hvað ertu að nota með honum ? (gítar, effectar etc.)
Lélegar snúrur geta orskaða suð.
Ef þú stendur of nálægt magnaranum getur komið suð.
Það eru endalausar ástæður fyrir suðið og margar leiðir til að laga það (t.d. Noise gate, breyta um staðsettningu á magnaranum, standa fjær etc.).
Endilega meira info og þá get ég mögulega hjálpað þér betur. :)