Er að selja pickup´s úr eftir farandi gíturum:
Epiphone LesPaul(dýrari týpan) Neck & Bridge
Epiphone The Dot Neck & Bridge
Ibanez Artcore AXF-74 Neck & Bridge
Pickupar úr B.C.Rich Kerry King FlyingV, looka eins og EMG pickupar, með svörtu yfir, allir hinir eru með klassíska útlitinu, chrome.

Þetta eru alltsaman pickupar sem voru teknir úr gíturum og aðrir settir í, Verðhugmynd er 5þús parið eða 15þús ef einhver kaupir alla

Er með stilli skrúfur úr sömu gíturum:
Epiphone LP, voru í gítarnum í 3 mánuði
Gamlir Groover sem eru í þokkalegu ástandi, þetta eru klassa stilliskrúfur, margir setja svona í epiphone og jafnvel gibson gítara
Ibanez stilliskrúfur
B.C. Rich stilliskrúfur

Allar í chrome lit nema B.C. þær eru svartar, Þetta er allt á LesPaul útlítandi hausa, ekki strat.

Verðhugmynd er sú sama, 5þús á settið eða 15 fyrir allar.
Og ef einhver er svo djarfur þá er þetta allt saman hans fyrir skitinn 20þús kall!

Skoða líka allar uppítökur á gítardóti, nema þessa ódýru effecta frá behringer.


Bætt við 14. janúar 2007 - 21:05
Sammála svarinu sem ég fékk, var ekkert búinn að kynna mér þetta nógu vel.
Stilliskrúkurnar fara á 1000kall, ef þær eru sóttar, og allar saman á 3000þús
Fyrir heildar pakkan er 16þús ásættanlegt.