http://www.hugi.is/hljodvinnsla/Annars þá eru mörg forrit sem geta tekið upp fyrir þig.
Hinsvegar þá færðu að öllum líkindum ekkert alltof gott sound ef þú tengir bara beint í innbyggða hljóðkortið í tölvunni hjá þér.
Allavega þá geturu notað Windows Movie Maker sem fylgir með Windows XP. Ef þú ert til í að eyða smá pening þá geturu notað Abelton Live (tónabúðin) eða Cubase (tónabúðin) eða Vegas (veit ekki hvort það kosti en ég myndi gera ráð fyrir því, ég veit ekki hvar það fæst) eða Acid (sama og með Vegas).
Pro Tools kemur ekki til greina, fyrir þá sem ætla að benda á það, hann þyrfti að vera með hljóðkort sem Pro Tools suportar.Allavega, gangi þér vel. :)