Ég hef verið að reyna að kaupa gítar á netinu en í hvert skipti sem ég er að fara að kaupa neita þeir að senda hann því að ég er með Erlent greiðslukort. Nota Visa… Ef einhver hefur hugmynd um hvað er í gangi endilega comment.
Netverslanir í USA? Það eina sem er í boði þar er að láta senda á shopUSA en þú þarft að hringja í VISA - Ísland og láta þá setja ‘secondary address’ á kortið sem er heimilisfangið hjá shopUSA.
Annars er í boði að versla hjá www.guitartrader.com eða www.thomann.de sem er í þýskalandi og með næstum allt…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..