Svolítið asnalegt, mygltomatur átti að vera frá 2. - 9. janúar þannig að á morgun ætti Identical að vera samþykktur.
Identical er síðastur á listanum og þess vegna ætti að vera kominn umsóknir fyrir næstu lotu.
Annars þá á ég enþá svörin frá tónlistarmanni vikunar og ætla að setja hérna inn myglutomatur þar sem stjórnendur eru greinilega ekki að fara að skipta honum út.
Ef stjórnendur eru ósáttir við þetta þá geta þeir bara klikkað á þennan æðislega “Ritskoða” takka sem er við hliðiná “Svara” hjá þeim
mygltomatur
Kyn?
Karlkyns
Aldur?
13
Hljóðfæri?
Gítar
Hvernig gítar áttu?
Eitthvað byrjendadót, squier strat
Hvernig magnara ertu með?
Marshall AVT100x
Notarðu effecta?
Jamm, aðallega crybaby original og line 6 pod
Ertu að læra eða hefur þú lært á hljóðfærið?
Er að læra
Hvað fékk þig til þess að byrja að spila á gítar?
Síðan ég var eitthvað þriggja þá hafði mig alltaf langað til að spila á gítar þegar ég sá frænda minn spila.
Hvað hefuru spilað lengi?
Um það bil þrjú ár.
Hve miklum tíma á dag eyðir þú í að spila? misjafnt, stundum bara hálftíma (sjaldan) en oftast nokkra klukkutíma.
Hvernig tónlist spilar þú?
Blús, Rokk Metal, pínu djazz og stundum klassík, aðallega rokk og metal samt
Ertu í hljómsveit?
Nei ekki í augnablikinu
Uppáhalds hljómsveit?
Þær eru svo margar. Ef á á að segja sú sem hefur haft mest áhrif á tónlistasmekk minn og stíl þá væri það metallica.
Hverjir eru uppáhalds gítarleikararnir þínir?
Kirk Hammett, Slash, Jimi Hendrix, Eric Clapton, og margir fleiri.
Finnst þér Íslensk tónlist vera að gera það gott í dag?
Hún er alltaf að vera betri og betri.
Hvaða hljóðfærabúð verslar þú oftast í?
Rín og Tónastöðinni
Hver er merkilegasti tónlistarmaður allra tíma?
Ætli það sé ekki Jimi Hendrix eða Curt Cobain
Kanntu einhvern trommarabrandara?
Já en hann þarf að vera á ensku: What do Ginger Baker and 9/11 coffie have comon? They both suck without cream:D Sem er samt ekki satt:P
Eitthvað að lokum? Já, ef þú trúir og virkilega vilt þá nærðu því.