Sælir hugarar. Undanfarið hef ég verið að hugsa um að fá mér nýjann gítar og hef ég skoðað nokkra eins og t.d. '70 s stratocaster.

http://www.musiciansfriend.com/product/Fender-70s-Stratocaster-Electric-Guitar?sku=510471&src=3SOSWXXA

Núna á ég Standard Mexico Stratocaster og langar mér að fá mér aðeins vandaðari Stratocaster, en þó þarf ég ekkert að fá mér einhvern rosalega dýrann. Þar sem ég veit ekki mikið um innvols í gítörum hef ég ekki hugmynd um hvað er í t.d. '70s stratocaster og var ég að vonast til að einhver góðhjartaður hugari gæti sagt mér það í grófum drtáttum! :)..

Ég er að spila mest klassískt rokk s.s. Floydarann, Zeppelin og allt þar í kring! :P