Boss DD5 er ekki lengur í framleiðslu og þess vegna þarftu að leita á ebay eða slikum svæðum til að fá hann, ef þú getur fengið hann á lítið (14.000 kr eða minna) þá mæli ég eindregið með honum.
DD-5 er að mínu mati það besta sem Boss hefur gefið frá sér.
DD-6 er mjög svipaður og DD5 nema hann er soundar ekki alveg eins vel finnst mér.
Ég sjálfur nota DD6 og átti DD3 (sé mikið eftir honum).
Annars þá ertu í mjög góðum höndum ef það eru Boss hendur. Boss framleiða fínustu delay pedala, þeir eru svolítið mikið digital (sem ég myndi ekki telja góðann hlut) en þeir eru samt miklu betri en margir aðrir á þessu verðbili.
Mæli með að þú skellir þér í Rín og kíkir á DD3 og DD6 og fiktir bara. Í raun er það með Delay eins og flesta aðra effecta að þú þarft bara að sjá hvað hentar þér.
DD6 er með meiri delay en DD3 (þ.e. þú getur látið hljóðið koma seinna). :)
Æi þú fattar þetta allt um leið og þú færð að prufa. ;)
DD-6 er góður og dugar flestum en svo er líka til boss gigadelay og er hann með endalaust af delay options og ef þú ætlar að kaupa frá USA þá er bara 20 dollara munur á DD-6 og gigadelay svo ég myndi fá mér giga
Digitecinn Fínn hægt að ná næstum corus út úr honum líka!
Line 6 Dm 4 Græna digitaldeley boxið. langbesta græjan en bara fjandi dýr. Keyfti hana notaða í Pawnshop í USA :-) ca 200$ Getur allt sem hinir geta + fullt í viðbót ca 14 sec loop, sterio inn og út og modular mökk!
Ef ég ætti að hafa einn á brettinu þá yrði það DM 4
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..