Effektar
Sælir hugarar, þar smeég var að spá í að festa kaup á effekt núna um jólin vildi ég fá ykkar álit á ákvörðuninni, ég vill fá effekt þar sem hljóðið er ekki of “hrátt”, heldur frekar mjúkt. Ég hlusta mikið á Floyd og Zeppelin, ásamt The Who, Queen, Eric Clapton og margt margt f.l. Ég hef hlustað bæði á Boss PS-5 Super Shifter og Boss RV-3 Digital Reverb/Delay og finnst mér þeir báðir rosalega flottir…En ég spyr, hvorn mynduð þið kaupa?