OK þetta ætti fyrst og fremst að vera spurning um hvaða hljóm þú ert að reyna að ná.
Magnarar snúast verulega mikið um hljóm.
50 watta lampi ræður auðveldlega við háværan trommara. Versta falli þá bætirðu bara auka boxi við fyrir svona stærri gigg. Ég er t.d með tvo 50 watta lampahausa og ef þarf að mica þá upp þá er löngu búið að mica upp trommarann.
Þeir eru sennilega mun háværari í gegnum 4*12 en t.d FM 100 watta eða spider 120 watta. Báðir duga sennilega ágætlega.
Ódyrasti lampamagnarinn á markaðinum er Peivey valveking. Ágætur magnari framleiddur í kína.
Hann er hjá Tónabúðinni. Ég var allavega alveg sáttur við hann. Hefði kannski vilja meira headroom á kleenrásinni en hann er alveg í lagi.
Fyrir þennan pening minnir mig að það séu ekki aðrir kostir í lampamagnara.
Tölvugert sound er t.d:
Line 6. Spider er allt í lagi, svona tölvu kopierað hljóð. Á að stæla Rectifier, plexi, fender og einn enn. Allt þokkalegt en ekkert rammúrskarandi.
Transistor, solid stade eru t.d:
FM er ódyr útgáfa frá ´Fender. Soldið leiðinlegt drive en allt í lagi kleen.
Marshall MG ofl eru bara líka í þeim flokki.
Frekar þurr einhvað en altaf spurning um hvað þú villt.
Harvey Benton langódyrastur hjá WWW.mojomusic.is
Svo eru það valvestatarnir. það er magnarar með einum tveim ax7 lömpum í formagnara til að gera míkra drive.
T.D Marshall, Vox, Peiwey ofl.
Gefa soldið míkra drive en ekki alvöru indælt lampa hljóð.
Í grunnin er þetta spurning um hljóð og hvað þú ert kominn langt sjálfur. hvað þú sættir þig við og hvað þetta má kosta. Faranlegt eða vera með 500 þ kr bogner fullrack til að spila vinnukonugrip :-)
Svo er þetta líka spurning um þolimæði.
Ekkert að því að versla notað.
Ef verðið er rett.
Það eru venjulega einhverjir magnarar hér auglýstir á Huga.
Allavega fer þetta líka soldið eftir því hvað þú ert að spila.
það var t.d peiwey lampi í Tónbúðinni um daginn á 45 og einn brotin takki á honum sem hægt var að gera við :-)
Eða bara taka ódyran transistor og safni í halfrackk :-)
En hvaða hljóm ertu að leita að?
T.D hvaða hljómsveit eða gitarleikari er með sund sem þér líkar?
E