Ég fíla ekki DL4, ég myndi frekar fá mér Boss Giga delay eða bara skella sér á delay pedalann frá T-rex, hann er fáranlega góður en ekki eins fjölhæfur og DL4 og Giga delay.
Annars mæli ég með að þú bara prufir og sjáir hvað þér líkar best við. :)
hef bara prófað boss dd-6 og boss dd-3 og boss gigadelay af delay effectum, ekki nóg af möguleikum finnst mér í dd-3, dd-6 dugar, en gigadelay er náttlega með öllu sem þú getur ýmindað þé
ef þú ert að leitast eftir því að hafa góðann looper og fjölhæfan meðalgóðann delay mæli ég með dl4. ef þú villt betri delay, þá kíkjiru á DD20 frá boss. Persónulega kisi ég DL4 anyday þar sem looperinn í honum er æði. Og líka gallinn með DD20 er að hann er eins og allir aðrir boss delayar of steríll í hljóði. Hann er svo skírlega stafrænn í hljóði.
En af öðrum valmöguleikum sem þú ættir að kíkja á ef þú hefur einnig áhuga á því að versla þér single stomp delay þá mæli ég með því að athuga Echo Park frá Line 6 sem hljómar töluvert betur en DL4 en hefur náttúrulega minni valmöguleika. Og fyrir gott analog sánd á viðráðanlegu verði þá mæli ég með Ibanez DE7 sem er virkilega góður í Echo sim. Hann er stafrænn en er ótrúlega vel hannaður hljóðlega séð. DD á honum er ekki svo sérstakt en Echo er virkilega analog-ish.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..