ÞEtta hljómborð er amk. með innbyggðum sequencer, sem þýðir að það getur tekið nótur og spilað þær aftur, þannig að þú getur búið til heil lög með þessu (ef þú vilt það). Casio hljómborð hafa nú ekki verið þekkt fyrir hljóðgæði en þetta er örugglega það skásta sem þú finnur fyrir 300$ (utan þess að fá þér tölvu og eitthvað slíkt)
Ef þú ert ævintýragjarn þá opnast nýr heimur á eBay þar sem þú getur fengið mikið betri hljómborð á svipuðu verði (notuð, en það skiptir oftast litlu máli, gáfulegra að kaupa notað, færð alltaf meira fyrir peninginn). Þá myndi ég mæla með að þú leitaðir að einhverju á borð við Roland XP-50, hljómgæðin sem þú færð úr síku borði eru talsvert meiri en úr Casio :) Hefur þá einnig möguleikann a´því að skapa þín eigin hljóð, á meðan Casio borðið er bara með tilbúin hljóð sem ekkert er hægt að breyta