Sneriltrommur til sölu:

ÞYRL snerlar, hágæða íslenskt vörumerki. Þetta eru brass og bronz snerlar, hamraðir eða óhamraðir. Alvöru “professional” trommur framleiddir eftir kúnstarinnar reglum. Það eru þrír til sýnis í Tónastöðinni en ég er með slatta af þeim til sölu hjá mér.

Þeir sem eiga og eru að nota ÞYRL snerla eru:

Sigtryggur Baldursson (Sykurmolarnir, Steintryggur, o.fl) er með 14 x 6.5 hand hamraðan brass sem hann notaði t.d á Sykurmola afmælistónleikunum.

Erik Quick (mikill djass meistari og kennari við FÍH, Baggalútur o.fl) á 14 x 6.5 hand hamraðan brons.

Páll Sveinsson (Í svörtum fötum) á 14 x 6.5 Brass sem heyrist á nýútkomnum diski þeirra

Jóhann Hjörleifsson (Sálin) hefur notað 14 x 5 brass við upptökur, t.d á nýútkominni sólóplötu Jóhanns Helgasonar

Stærðir í boði eru: 14 x 5“ - 14 x 6.5” - 13 x 7"

Nánari tæknilegar upplýsingar eru hér:http://www.tonastodin.is/r_trommur_thyrl.htm

Myndir hér: http://www.mydrumpix.com/showphoto.php?photo=6839&cat=500&ppuser=653

Bætt við 5. desember 2006 - 23:23
Er að vinna í að setja inn fleiri myndir…
www.trommari.is