Til Sölu Orange Crush gítarmagnari, 30W, Reverb, transistormagnari.

-Staðsetning: Magnarinn er staðsettur í vel loftræstri og loftlagsstjórnaðri geymslu í Vesturbæ Reykjavíkur, 101 (á mörkum Vesturbæjar og Miðbæjar, hence 101).
-Verðhugmynd: 17.000, þess ber að geta að þetta er sama verð og þið fáið 15 watta Orange Crush-inn nýjann í Tónastöðinni. Nýr OC 30R kostar 23.700,-
-Aldur vörunnar: Ársgamall
-Ástand vörunnar: Toppstand. Lítið notaður, vel með farinn en liggur undir höggskemmdum frá ryki (þetta seinasta er djók þar sem að rykið skellur ekki það harkalega á magnaranum að hann skemmist við það… en það er það eina).
-Upplýsingar um vöruna: Clean rás og Overdrive rás, 10" Orange keila, 30 wött, Reverb, EQ (bassi, miðja, toppur), hægt að plögga HEADPHONES (mjög mikilvægt). Snilldarmagnari í alla staði og gott sánd. Einnig með ‘Line-out’ sem þýðir að það er hægt að plögga honum beint í kerfi. Nota hann lítið og hef notað lítið þannig að ég ætla að láta hann fara. Besti heima-æfinga-magnari sem ég hef komist í kynni við. Plús það að hann getur haldið í við trommur á æfingum (ef Dýri í Prúðuleikurunum er ekki í hljómsveit með þér!)
-Heimasíða framleiðanda: http://www.orangeamps.com/ og nánari upplýsingar um Orange á heimasíðu Tónastöðvarinnar: http://www.tonastodin.is/r_magnarar_orange.htm
-Mynd af vörunni: http://www.wildwestguitars.com/orange/crush_30r.jpg
http://www.kickmusic.no/ehandel/BilderImp/803/370crush30rstor.jpg
http://www.bassexchange.com/catalog/images/OrangeCrush30R.jpg
-Contact infó: Annað hvort hér eða með pm (private message).

Boss CS-3 Compression Sustainer
Verð: 6000
Aldur: 4 mánaða
Ástand: Prófað hann svona 3svar-4um sinnum.
Upplýsingar: Kassinn og leiðbeiningar fylgja, sériggi áissu! Annars allar upplýsingar að finna á http://www.bossus.com/index.asp?pg=1&tmp=23

Með þökk,
Samick