Daginn.
Það sem ég er að auglýsa er Line 6 Spider (1) magnarinn minn.
Hann er búinn að endast mér ótrúlega vel. Hljóðið í honum er ótrúlega flott að mínu mati.
Maður einn bauð mér að skipta Line 6 spider(II) stæðu með effectum við mig ef hann fengi minn magnara í staðinn.

Því miður er ég að hætta í tónlistarbransanum og magnarinn hefur staðið hreyfingalaus í svoldið langann tíma og mér þykir það leiðinlegt að svona dýr og öflug græja sé til einskis hjá mér núna þar sem ég er ekki í hljómsveit lengur.

Info:
Magnarinn er öðruvísi en Line 6 spider(II) að því leiti að hljómurinn í honum er mikið líkara Mudvayne, Stone-sour og KoRn.

Það eru til MJÖÖÖG Fá eintök af þessum magnara á landinu enda pantaði Tónabúðin aðeins eina sendingu af magnaranum.

http://i2.ebayimg.com/05/i/07/ea/e3/ba_1.JPG

Hér er mynd af gripinum.
Þetta er alls ekki fast verð á magnaranum heldur uppboð.
Hæðsta boð sem ég hef fengið í hann er:
81.000.kr

Ef þú ert intreasted láttu í þér heyra:
MSN: Toggi2003@hotmail.com

*Ef magnarinn selst ekki yfir 85.000 þá sel ég hann ekki.*

Sleppiði skítköstum plz.
Takk takk
The weak can never forgive. Forgiveness is the attribute of the strong. - Mahatma Gandhi