Ég er hérna með Ibanez SRX 705 til sölu.
Þetta er alveg eðal bassi. Hann er 5 strengja, neck through, með e-m sérhönnuðum pickuppum fyrir auka boost í pre-ampinn.
Ég er að selja hann vegna þess að mig vantar pening. Ég keypti hann fyrr á þessu ári og er hann mjög vel með farinn.
Hann henntar mjög vel í hart rokk og metal. Það eru nýir strengir í honum og Guðni í Hljóðfærahúsinu er nýlega búinn að fara yfir hann.
Hann kostar nýr 90.000kr, ég vil fá 75.000kr fyrir hann. Þetta er topp bassi í topp ástandi svo að ég get ekki verið að lækka þetta mikið.
Mynd: http://hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=4143837
Hljóðdæmi: http://www.myspace.com/theglenband (bassinn var notaður í Mrs. Puzzle laginu)
Umsögn: http://www.bgra.net/2004/review.php?id=1819&type=bass
EF þið hafið áhuga sendið mér þá bara skeyti hérna á huga eða á msn, someone9992@hotmail.com.
kv Danni :D