Ég spila á 5 strengja bassa
Þess virði, jájá, mér finst voða þægilegt að eiga möguleikann á að taka ferundir/fimmundir/áttundir niður á við ef ég spila þanng tónlist.. Kostar sjaldan neitt svakalega mikið meira
Nah, maður er búinn að venjast þessu eftir svona 2-3 daga. Ruglaðist stundum fyrst þegar ég var að lesa beint eftir tabi og svona, en það kemur bara.
Hálsinn orðinn aðeins breiðari, en mér finst það eiginlega bara þægilegra (kanski líka því að hálsinn á mínum bassa verður aðeins þynnri á hinn veginn á móti)
Með metallinn þá fer það mikið bara eftir í hvernig tuningu hljómsveitin spilar, og hvernig metal þú spilar.. Ef þú ert að spila mikið af hljómnótum getur það verið töff að taka þær niður á við en ekki uppá við (reyndar í blús líka). Mjög hæpið að þú sért að spila áttunduparta stanslaust á B-strenginn nema þá að gítarleikararnir séu með 7 strengja gítara eða downtunaðir.
Bætt við 28. nóvember 2006 - 14:55
já svo er líka voða þægilegt að styðja puttann við B-strenginn þegar maður spilar á E eða A ;)
En eins og einhver sagði skaltu fá að prufa 5 strengja bassana í magnara, því að þeir eru margir (sérstaklega ódýrari týpurnar) með frekar daufann B-streng eins og einhver sagði hér ofa
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF