Sælinú.

Undanfarið hef ég verið að skoða bassa m.a. á www.music123.com og rak augun í þessa tvo Ibanez bassa. Ibanez SRX500 http://www.music123.com/Ibanez-SRX500—Bass-Guitar-i50775.music

og Ibanez ICB200 http://www.music123.com/Search/Default.aspx?N=64&Ntt=icb200

Þá var ég líka að skoða Epiphone Thunderbird IV http://www.music123.com/Epiphone-Thunderbird-IV-Bass-Guitar-i63173.music

Nú langar mig til að vita álit ykkar sem þekkið til þessarra tækja, hvort eitthvað sé varið í þau.
Ætla að kíkja í búðir á næstunni til að gera verðsamanburð en það væri gaman að hafa eitthvað til að spurja um eða velta enn frekar fyrir sér.

Takk fyrir.