Ég var svo heppinn að seiva það já.
“Ég ætla að reyna að útskýra eftir því sem ég best get hérna, mismunandi útgáfur
af blastbeats sem eru notaðar í metal í dag. vona að þessar útskýringar hjálpi
einhverjum.
suffo/hyper: suffocation blast kallað það einfaldlega vegna þess að suffocation
eru frægir fyrir að nota þetta mikið
8 parts nótur á bassatrommu, sneril og (hihat eða cymbala) allt samtímis.
suffo er oft þekkt sem Hyperblast ef það er spilað með alternating feet,
semsagt hægri vinstri hægri vinstri og síðan spilað á 260+bpm.
gott dæmi um hyperblast er extreme conditions diskurinn með brutal truth og
flest allir diskar með cryptopsy
European: þetta er þetta sem flestir þekkja. mikið notað í blackmetalnum
tildæmis.
þekkt sem búgabúga af elstu rokkurunum í bænum (þið vitið hverjir þið eruð :)
þetta lýsir sér þannig að það eru spilaðar 8 parts nótur af bassatrommu með
alternating hands
”on“ slagið á hihat eða cymbals á bassatrommuslaginu og ”og“ slagið á sneril
Bombblast: þetta blast beats hljómar mjög líkt því sem að er oft kallað
”canniblast“.
lýsir sér þannig að það eru spilaðar 16parts bassatrommur og alternating hands,
snerill á ”on“ slaginu og hihat eða cymbalar á ”og“
Canniblast: þetta er einsog Bombblast nema hvað að hendurnar eru ekki
alternating.
16parts bassatrommur rúllandi og hendurnar saman í öllum ”on“ slögunum á sneril
og diskum.
Gravity blast: þetta er það sem john longstreth er best þekktur fyrir í origin
og skinless.
þetta virkar þannig að þú spilar 16parts bassatrommu roll og spilar síðan 16
parts onehanded roll yfir í takt og 8 parts nótur á ”on“ slaginu á hihat eða
diska.
ég mæli með því að fólk æfi one handed roll tæknina mjög hægt og séu
nokkurnveginn búið að negla hana eina og sér áður en það fer að vaða útí þetta
blast.
The one handed roll: smá lýsing á þessu kemur fljótlega, best er samt að sjá
slow motion vídjó af því hvernig þetta er gert.
Vintage blast
best þekkt sem krisiun blastið, þetta lýsir sér þannig að þú gerir 8thnote
triplets með bassatrommunum og síðan geriru 8 parts suffo yfir með höndunum
mjög sérstakt blast, ekki margir sem hafa fengið það til að sounda vel nema
kannski max kolsne úr krisiun ”