Mjög skemmtilegt tæki. Mæli með að fá þér UX2 (stærri týpan). Fleiri fídusar, 2 mic tengi, 2 instrument tengi (annað fyrir active/high output pickuppa) o.fl.
Þú getur notað þetta til að taka upp gítar, bassa, söng, hljómborð (stærri týpan býr yfir phantom power) og trommur ef þú sættir þig við 2 mic-a upptökur. Auðvitað geturðu svo tekið upp hvað sem er sem notast við mic til upptöku.
Hérna eru örfá dæmi frá mér:
http://hi.is/~gth14/Uppt%f6kur/Guffi%20-%20Sweet%20Child%20of%20Mine%20(Guns%20'N%20Roses%20Cover).mp3
Sweet Child of mine cover þar sem ég spila gítar yfir backing track. Sólóið er bara eitthvað improvise, þannig don´t bug me on that ;).
http://hi.is/~gth14/Uppt%f6kur/EZ%20Drum%20Test.mp3Hér var ég aðeins að testa trommu plugin sem mér áskotnaðist, notaði til þess riff úr ókláruðum lögum. Gítarinn tekinn upp í Toneport.
http://hi.is/~gth14/Uppt%f6kur/N%fdja%20stuff%20%edvinnslu.mp3Eitthvað sem ég tok upp i dag, lag i vinnslu hjá bandinu mínu.
Læt þetta nægja bara. Ef þú gefur þér nægan tíma, þá er hægt að stilla inn þrususound í þessari græju, soundar bara nokkuð pro í fullu mixi finnst mér.
Og til að hafa allt á hreinu, þá er þetta tekið upp á eftirfarandi vegu:
Parker Nitefly SA > Toneport > Tekið upp í Nuendo.
Trommur gerðar með VST plugininu EZ Drummer.
Vona að ég hafi hjálpað eitthvað.