Kjallarinn er hljóðver sem við vorum að endurhanna og betrumbæta. Hljóðverið einkennist af þéttu sándi sem auðvelt er að vinna með. Pro Tools LE 7 með Digi 002 er unnið aðallega með og býður hljóðverið upp á að tekið sé upp allt að 16 rásir í einu. Hljóðverið sérhæfir sig ekki í einhverri sérstakri tónlistarstefnu eða er með eitthvað eitt sánd stimplað á sig, heldur eru aðstæður þannig að hægt er að taka upp allt frá jazz til metal.
2000 kr. tíminn með hljóðmanni og öllum græjum sem bjóðast.
kíkið á http://kjallarinn.cjb.net fyrir nánari upplýsingar.