Hann kostar reyndar 3900.
Það er alveg fínt sánd í honum bæði fyrir bassa og gítar en maður verður nátúrulega að muna að þú færð það sem þú borgar fyrir því þetta er ekkert alltof traustur pedall.
Ég fékk mér hann þar sem að ég vil ekkert vera að kaupa 15þ króna effekt sem ég fíla kannski ekkert.Mæli allavega með honum en hann endist ekkert til eilífðar.