Ok einfaldasti equalizer er á flestum mögnurum 3 takkar merktur bassi - mid - treble.
Margir vilja hafa svoleiðis líka í pedala.
Á endan formagnaranum, og jafnvel annan á eftir honum líka :-)
Algengir pedalar eru með 5-8 böndum til að stilla frá meiri bassa yfir í meiri diskant!
Svo nota menn þá gjarnan til að bossta, það er hækka eða lækka í öllu saman. Fyrir framan magnara eikur það overdrive, svona skild virkni og tubescremer. eða bara til að hækka í sér við solo. Gjarnan lækka menn t.d miðjuna en hækka endana til að fá svona overdrive growl úr lömpum.
Allavega bara enn einn pedallinn :-)
E