Er með til sölu Fender telecaster delux og 100w Fender fm212r til sölu
Byrjum á gítarnum
Þetta er Fender Telecaster Delux
Gítarinn var keyptur í Hljóðfærahúsinu fyrir nákvæmnlega ári í þessum mánuði á 79.þús kr.
Gítarinn er svartur með svörtu pikk guardi. tveir vol og tveir ton takkar. tveir Fender® “Wide Range” Humbucking Pickups, (Neck/Bridge) auk þess er hann með maple strat háls.
hér er mynd af gítarnum og allt um hann. > http://fender.com/products/search.php?partno=0137702306
með gítarnum fylgir fender gig bag.
Magnarinn
Þetta er fender fm 212r 100w
hann er keyptur á sama tíma og gítarinn í hljóðfærahúsinu á 29.900 kr
Magnarinn er með 3 rásir eða “clean,” “drive” og “more drive” og með magnaranum fylgir foot switch
hægt er að lesa allt um magnarann hér> http://www.fender.com/products/search.php?partno=2316500000
Verð hugmyndir
Magnarinn: 18.þús.kr
Gítarinn : 55.þús.kr
Gítari+Magnari: 65.þús.kr
Dave Mustaine er frábær….