Ég er að fara að keupa mér gítarí fyrsta skipti, og skoðaði ágætis gítar.
Ég er búsettur í Belgíu, og fór í þessa ágætis búð niður í bæ. Kallinn ráðlagði mér að kaupa mér Epiphone g-400 gítar. veit eihver eitthvað um svona gítar, og ef svo endilega segðu mér hvort þetta séu góð kaup (16.800 bef sem eru um 40.000 krónur)
er þetta gott verð? Er sambærilegur gítar á íslandi ódýrari?

skoðið gítarinn hér
http://www.epiphone.com/legacy/acf.asp?mod=egg4

mjög fallegur gripur!