Við erum á aldrinum 14 til 16 ára og best væri ef viðkomandi væri á þessum aldri, amk ekki yngri.
Hljómsveitin er skipuð svona:
Andri (ég):trommur
Ísak: gítar/söngur
Ingimundur: Orgel/hljómborð
Arnar: sóló gítar
Við erum með herbergi á leigu í TÞM(tónlistarþróunarmiðstöðin) og leigan þar er 5000 kall á mann
Við erum með frumsamið efni og ætlum að taka þátt í músiktilraunum næsta vor en við tökum einnig cover lög ef við erum í stuði til þess
Ekkert vesen í kringum bassaleikarann takk ! æfingar eru 3svar í viku á mán mið og föstudögum kl 4-7 eða 8
Við erum flestir í tónlistarskóla og kunnum okkar skil á hljóðfærunum okkar
Ef að viðkomandi hefur aðgang að sínu eigin æfingarhúsnæði þá er það vel þegið, bæði frítt og meira privacy
Þið náið í mig:
Síma: 6922839
Email: andriyo7@hotmail.com
Eða PM mig
Skrifaði þetta mjög hratt svo sorry ef það er eitthvað vitlaust
Pearl Masters BRX Midnight Fade 154# 10x9“ 12x10” 14x14“ 14x6,5” 20x16“