Er með til sölu epiphone lespaul sem var keyptur í Rín 4 júlí 2003 á 75.905kr. (ég á ennþá kvittunina). Fyrir ári síðan gerði ég hann upp og setti Gibson pickuppa í hann, nánar tiltekið 490R og 498T, ég skipti líka um tunera og setti Gibson Vintage Pearl Tuners í hann, þetta er þrusu græja sem sést ekki á, nema fyrir þá sem eru með glögt auga þá er búið að skipta um nut(plastið sem strengirnir leggjast í á hálsinum) og er það aðeins hvítara en bindingin á fretunum. Þetta er vandaðasta týpan frá þeim og er eins og áður kom fram plast binding hjá fretunum þannig að þau standa ekki út, eins á sumum gíturum (ef menn eru ekki að fatta hvað ég er að tala um þá geta þeir skoða munin á Gibson SG Faded og svo Standard) Endilega sendið mail á johnny_tho@hotmail.com eða hringið í 8618377
Jóhann

Mynd:http://viewmorepics.myspace.com/index.cfm?fuseaction=viewImage&friendID=99187027&imageID=1022792769

Hann fer á 40þús nema að þið hafið e'ð sniðugt til að skipta uppí.