Okey, ég var nú bara að benda á hann.
En eins og ég sagði áðan. Persónulega finnst mér Seymour Duncan vera einna bestir. En það getur líka farið mikið eftir því hvernig gítar þetta er sem þú ert að smíða, eða s.s. svona kannski að hvaða tónlistarstefnu þú heldur að hann muni aðhyllast helst. Einhver þekkt týpa sem þú hefur í huga sem gæti verið svipaður í því sándi sem þú leitar eftir?
Ertu þá að spá í Humbuckerum eða Single coil, kannski bæði? 1, 2 eða 3 pickuppar? og hvar eru þeir staðsettir?
Bætt við 16. október 2006 - 17:59
Var þetta ekki annars gítar? Eða hvað, fannst eins og þú hafðir sagt gítar…