Epiphone Thunderbird til sölu
Gott kveld hugakútar :D
Ég er hérna með eitt stykki Epiphone Tunderbird til sölu.
Hann kemur með harðri tösku, strap locks og ól.
Hann er vel með farinn, 2 litlar rispur sem sjást ekkert nema vel sé að gáð, aðallega bara skítugur.
Topp bassi sem hefur reynst mér vel, er bara ekki að fíla hversu erfitt það er að plokka með puttunum þegar ég sit með hann.
Ég er nýlega búin að fara með hann í yfirferð og stillingu til Guðna í Hljóðfærahúsinu, skipti líka um strengi í leiðinni
Ég set 4o.ooo kr á drenginn með öllum aukahlutum.
Fyrir frekari upplýsingar og myndir þá er msnið mitt someone9992@hotmail.com
Einnig getið þið sent mér mail á dannismari@gmail.com :)