Ég var að velta fyrir mér þessu. Pinnarnir á gítarnum mínum sem þú smeygir ólinni yfir eru alltaf að losna hjá mér. Hvað get ég gert?