Ég er að spá í að fá mér Dean Hardtail. Svoleiðis græja kostar um það bil 90.000 kr. í Rín.
Þetta er með þeim fallegustu gíturum sem ég hef séð ásamt PRS gíturunum.
Spurningin er hvort einhver hafi einhversskonar reynslu af honum og væri til í að segja mér frá því hvort eitthvað sé varið í hann eður ei.
Er þetta gott “value for money” ? Er gott “sound” í honum? Er hann léttur? Eru hlutirnir í honum í lagi? Er þetta hreint út sagt góður gítar?
Hérna getið þið nálgast hann: http://www.deanguitars.com/hardtail.php