Mig langar í Boss Digital Delay 6, ég á einhverja pedala sem ég keypti á meðan ég var í osló í sumar (ég nota pedala ekki með gíturum heldur synthum, trommuheilum og þannig slíkt) og gæti látið einhverja af þeim í skipti (og pening kannski líka) fyrir DD6..
"Þeir eru allir frá um 1980-1989 og eru geðveikir í útliti
Yamaha Compressor CO-100
Yamaha Multi Band Distortion MBD-100
Ibanez Compressor/Limiter CPL
Guyatone Chorus PS-002
Aria Digital Delay Sampler ADS-1 (Í Original Kassanum með handbók)
http://img151.imageshack.us/img151/9608/1ai8.jpg "