Nord Electro er flottur gripur, hefur frábæran orgel hermi og góð rafmagnspíanó. Korg CX3 hefur líka gott orgel en það er hins vegar engin önnur hljóð í því. Korg Triton borðið sem einhver minntist á hér á undan hefur sitt ágæti líka, í því er meira af hljóðum en það hefur engan orgelhermi, aðeins sömpluð hljóð.
Sjálfur á ég Alesis Fusion 88 og er það í sama flokki og Triton en hefur 40 gig harðan disk til að geyma gögn á.
Bætt við 3. október 2006 - 16:20
Ég gleymdi að Hammond sem er núna í eigu Suzuki komu með nýtt hammond módel fyrir stuttu, Hammond XK-1.
“Music is THE BEST”
-Frank Zappa