Já, heyrðu indælu hljóðfæra og huga unnendur. Nú þarf ég hjálp.
Allavegana, Reason + Rewire + Pro Tools = ?
Er að nota Mbox 2, og Pro Tools 7.1
Er að reyna að spila á synthin í Reason með midi.
Bý til aux rás í Pro Tools. Vel þar Reason Plugin og Rewire channel 3.
Fer svo í Reason í Rewire “mixernum”, vel svo synthin í channel 1. (Rewire finnur alveg Midi tengið, og allt)
Ég fæ signal inn á Synthin, ég fæ merki um að ég sé að spila inn á Rewire maskínuna.
En ekkert helvítist hljóðmerki út. Hvorki út um monitor, headphone né tölvuhátalarana sjálfa.
Þá ákveð ég að búa til mixer í Reason, en fæ ekkert til að virka, þó ég combine hvað eftir annað, alla hugsanlega input og output möguleika.
En ekkert virkar.
Á þessu stigi, er ég búinn að fatta að eitthvað er ég að gera vitlaust, og tel helstu ástæði vera stillingarvitleysu í Pro Tools.
Þannig spurningin er, hvað í and****anum ég eigi að gera?
Fyrirgefið málæðið, og vitleysuna en klukkan er margt.
Þarf virkilega á þessu að halda, og það sem fyrst, vegna hugsanlegra tónleika. (Garageband, er ekki að virka til lengdar sem synth system :))
Og endinlega spurja, leiðrétta mig eða eitthvað, ef þið skiljið ekki.
Takk…
Hafsteinn Þór Guðjónsson.