ef þú ætlar að spreyja það verður að pússa það alveg niður, spreyja primer (grunni) á það, og svo litnum og svo lakki, hver sprey dós kostar ca. 600 kr og svo með sandpappír er þetta orðið meira en 2 þúsund kall, og ég held nú allavega að sé mun meira en nýr pickguard kostar, en ef þú villt endilega gera þetta þá mæli ég með því að þú lesir þetta
http://case-mods.linear1.org/case-mod-101-how-to-paint-your-computer-case-part-1/þetta er nú reyndar grein um hvernig á að spreyja tölvukassa en þetta er alveg sama aðferðinn….