þú getur aldrei lært á hljóðfæri til fulls, þú lærir lög, en æfir á hljóðfæri, þú getur æft þig og orði rosa góður á hljóðfæri og alltaf betri, en getur ældrei bara kunnað á hljóðfæri, alltaf eitthvað nýtt hægt að læra. svo þú lærir æfingar og lög hjá kennara sem bæta hljóðfærakunnáttu þína, en hún bætir alltaf bara, getur aldrei kennt þér bara, í skóla getur þú lært í læknisfræði og útskrifast og orðið að lækni og kunnað margt, kannski allt upp að vissu marki, en eins og með hljóðfæri, koma oft upp nýir sjúkdómar og nýar leiðir til að lækna (læknisaðferðir) eins og með hljóðfæraleiksaðferiðr, en fínt að þú hefur þína skoðun allir þurfa að hafa sínar skoðanir og þetta var mín skoðun, þarf ekki að endurspegla mat annara, vona að þetta geti haft einhver áhrif, en skiptir svosem ekki miklu máli, en góð umræða sem þú kveiktir á