Mig langar alveg rosalega í hljómborð en málið er bara það að ég hef nánast enga hugmynd um hvað er gott hvað ekki.
Svo ég bið ykkur sem eruð fróðir/fróðar um hljómborð að hjálpa mér í þessu.
Í tónabúðinni var eitt hljómborð, Gem GK320 á 29.900, er eitthvað varið í það?
Vill helst ekki vera að fara mikið yfir þetta verð, bara eitthvað í kringum þetta.