Halló! Ég keypti nokkra pedala á meðan ég var úti í osló í sumar til þess að nota með synthum og þannig slíkt en ekki gíturum.. ég er ekki mest ánægður með þá og var að meta skipti við einhvern eða að selja nokkra af þeim því ég ætla að fá mér einhverja aðra í staðinn..
Þeir eru allir frá um 1980-1989 og eru geðveikir í útliti :)
Yamaha Compressor CO-100
Yamaha Multi Band Distortion MBD-100
Ibanez Compressor/Limiter CPL
Guyatone Chorus PS-002
Aria Digital Delay Sampler ADS-1 (Í Original Kassanum með handbók)
Ég vill helst halda í Guyatone Chorusinn og Aria Digital Delayinn nema að ég fái Boss DD-6 / 5 / 3
annars, ég er opinn fyrir tilboðum (helst skiptum)
skjótið
Bætt við 25. september 2006 - 21:38
verð veit ég ekki alveg strax en ég keypti þá alla á um 5000 kall stykkið..
hérna eru myndir frá netinu bara :
http://resource.harshnoise.com/compressorco100_2309.jpg
http://www.noisefx.com/images/products/yamahamultibanddistortionmbd100_2638.jpg
http://www.musictoyz.com/images/jpg/guya.jpg
http://www.chrisguitars.com/iban-cpl-031111.jpg
http://filters.muziq.be/files/pics/kenmulti_mds-7_001.jpg
hvaða kóði er fyrir myndir? þetta eru bara linkar..