Búin að nota þetta árum saman, löngu áður en E.bay keyfti þá.
Grunnurinn er sá að þú færð þér account.
kosta ca 150 krónur. Þegar rukkunin um 150 kall kemur færðu öryggiskóða sem þú slærð inn á heimasíðina hjá Paypal.
Þegar þú verslar svo vöru af netinu þá borgar þú paypal. Paypal lætur seljandan vita að greiðslan sé kominn. Seljandin sendir vöruna af stað. Paypal borgar seljandanum. Seljandin fær EKKI upplisisngar um kortið þitt.
Einnig ef varan er ekkert í samræðmi við það sem þú verslaðir þá endurgreiðir paypal og sér um að rukka seljandan, það er ef um hrein sannaleg svik er að ræða.
Fínnt fyrirkomulag en kostar einhvað pínu.
Hef svo sem ekki notað það við netverslanir en svona hitt og þetta. Svo geturðu verið með fleirri en eina shipping adressu. T.D adressu hjá Shopusa eða einhvað og billing adressun heima :-) Svona gen sumum sem senda ekki.
Þetta er nátturulega ekki 10 % en er sniðugt og er auðvitað einhvað öruggara en kort á netinu.
E.Ha