Ég er að reyna að búa mér til lítið bráðabyrgða sett sem auðvellt á að vera létt og auðvellt að koma á milli staða. Það eina sem mig virkilega vantar í þetta er bassatromma. Hún má vera mesta drasl í heimi, það eina sem ég bið um er að hún sé helst minni (ekki stærri a.m.k.) en 20 tommu og að hún sé sem allra bestu verði. Ég efast um að ég fari hærra en 15 þús en það má alltaf semja.
allavana ef svo skemmtilega vill til að þið eigið bassatrummu sem þið getið mist svarið bara þessum kork
Palli Moon