Ég sá að enginn hefur hent inn konungi allra skala svo ef þið eruð að byrja að spila á gítar er fínt að stúdera þennan skala vel.
Pentatónískur
E—————–5-8-8-5————–
B————–5-8——-8-5———–
G———–5-7————-7-5——–
D——–5-7——————-7-5—–
A—–5-7————————-7-5–
E-5-8——————————–8-5
Hérna er hann smá breyttur svo kallaður Blús Pentatónískur:
E———————5-8-8-5—————–
B——————5-8——-8-5—————
G————-5-7-8————-8-7-5———-
D———-5-7———————–7-5——-
A—–5-6-7—————————–7-6-5—
E-5-8—————————————-8-5
Mjög auðveld er að gera blús eða rokk sóló útfrá þessum skölum og þess vegna þykir gott að stúdera hann vel, þ.e.a.s eða breyta honum ekki endilega spila hann í þessari röð og bæta við vibradore, bending, hammer on og pull off, slide osfv.