Upptaka?
Hvaða forrit er gott að nota til að taka upp: gítar, söng, bassa, trommur og fleira sem er ekki of flókið forrit samt. Þarf bara að vera nokkrar rásir og hægt að taka upp með því. Veit einhver um forrit sem er einfalt og gerir þetta. Ég nenni ekki að nota Cubase það er svo flókið.