Ég er með Fender Telecaster Delux til sölu. Gítarinn var keyptur í Hljóðfærahúsinu í byrjun Október á 79.þús kr. í síðasta mánuði fór ég með gítarinn og lét meta verðmæi hans og er hann metinn á 55-60.þús..

Gítarinn er svartur með svörtu pikk guardi. tveir vol og tveir ton takkar. tveir Fender® “Wide Range” Humbucking Pickups, (Neck/Bridge) auk þess er hann með maple strat háls sem er spes en gott.

hér er mynd af gítarnum og allt um hann. > http://fender.com/products/search.php?partno=0137702306


með gítarnum fylgir fender gig bag.

áhugasamir sendið mér hugaskeyti .. og ef þið hafið spurningar þá er ykkur velkomið að spurja…

Bætt við 5. september 2006 - 19:48
þess má líka geta að hann er gerður í mexíkó..
Dave Mustaine er frábær….